16.11.03
Sunnudagur
Hæ fólk !!
Allt gott að frétt af okkur. Erum flutt á Hagamel 38 kjallara, fluttum fyrir viku síðan og erum smátt og smátt að komast upp úr kössunum. Ótrúlega margir hlutir sem maður var búinn að gleyma því margt var í geymslu í skúrnum hjá tengdó. Í vikunni fengum við okkur heimasímanúmer sem er 552-2428, seinnihlutinn er afmælisdagar allra í fjölskyldunni !!!
Annars líður okkur bara ótrúlega vel Litli sveinninn er vær og góður og sefur nánast allar nætur, hann er það góður að ég fór í vinnunna alla síðustu viku. Oft finnst okkur hann vera botnlaus því hann drekkur svo mikið og oft en það bara af hinu góða. Á fimmtudaginn kom hjúkrunarfræðingurinn og viktaði og mældi höfuðmál. Hann var þá búinn að þyngjast um 570 gr á tveimur vikum sem þýðir 40 gr á sólahring en 25 á sólarhring er talið vera gott. Við kvörtum ekki yfir því !! höfuðið var búið að stækka um 1,5 cm.
Ég set nokkrar nýjar og nýlegar myndir inn en allar myndirnar fara inn á barnaland síðuna
Góðar stundir
Afi Svenni og amma Gulla á góðri stundu
Hér er litli sveinninn steinsofandi, svo sætur
Fyrsta baðið hjá okkur feðgunum
Mæðginin í annari baðferðinni, hann var orðin svangur að hann fékk brjóst í baði
-Tommi 18:08
27.10.03
Stundin rann upp fötudaginn 24. október 2003
Prinsinn kom í heiminn kl. 10:14. Hann var tekinn með keisara vegna þess að hann hafði ekki sýnt vöxt í viku. Hann mældist 49 cm og 2339 gr. sem er rúmlega 9 merkur. Eins og er er hann á vökudeildinni vegna þess hve léttur hann er, ekki er enn vitað hvenær hann útskrifast þaðan. Prinsinn er að ná tökum á brjósti en fær samt broddinn sem mjaltavélin færir okkur og smá af þurrmjólk í gegnum sondu(slanga niður í maga). Broddurinn eykst í hvert skipti og brátt verður það nóg í heila gjöf. Við Þórdís getum ekki beðið eftir að fá hann til okkar niður á sængurkvennagang, tala nú ekki um að fá að fara heim. Verst er að ég þurfi að fara heim frá konu og barni að kvöldi og sofa einn :-(
Her eru nokkrar myndir:
Ég að skipta um bleiju, ekki veitti nú af
Þórdís að gefa krílinu að drekka
Prinsinn að virða fyrir sér foreldrana
einn af mörgum lúrum
Afi Svenni og prinsinn í góðum fíling
Prinsinn í ljósum til að fyrirbyggja gulu, flott gríma !!
-Tommi 01:44
18.10.03
Er ég ekki lík(ur) mömmu og pabba ?!?!?!
-Tommi 17:29
Laugardagur
Ég fer að verða pabbi bráðum !!! Ég fer að verða pabbi bráðum !!! Ég fer að verða pabbi bráðum !!! Ég fer að verða pabbi bráðum !!! Ég fer að verða pabbi bráðum !!! Ég fer að verða pabbi bráðum !!! Ég fer að verða pabbi bráðum !!! Ég fer að verða pabbi bráðum !!!
-Tommi 17:24
30.4.03
Miðvikudagur
Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!! Ég er að verða pabbi !!!!
-Tommi 20:56
26.4.03
Laugardagur

Snilld... Owen með fernu í 6-0 sigri á WBA !!!! Er að hala inn stigum í Draumaliðsleiknum en ég vek athygli á að Andri fékk 3 stig fyrir síðustu umfer sem getur ekki annað en verið met !!!! Góði managerinn !!
-Tommi 19:14
19.4.03
Föstudagurinn langi
Hvað er að gerast á þessu landi...... Þegar ég var yngri þá var hver einasta verslun lokuð, allar sjoppur, öll bíó og meira að segja kaupmaðurinn á horninu. Í dag er heldur betur annað upp á teningnum, allar búðir galopnar, bíóin, sundin og allt þetta drasl..... er þjóðin að verða algerlega trúlaus, eða hvað ??
Þá er formúlan komin til Evrópu, San Marino á Ítalíu. Fyrri tímatakan var í hádeginu og fór þannig:
Röð Ökuþór Bíll Dekk T1 T2 Tími
1. M.Schumacher Ferrari (B) 23.255 49.953 1:20.628
2. Barrichello Ferrari (B) 23.366 50.145 1:21.082
3. R.Schumacher Williams (M) 23.238 50.075 1:21.193
4. Montoya Williams (M) 23.332 50.632 1:21.490
5. Webber Jagúar (M) 23.539 50.729 1:21.669
6. Button BAR (B) 23.287 50.718 1:21.891
7. Villeneuve BAR (B) 23.286 50.529 1:21.926
8. Räikkönen McLaren (M) 23.631 51.039 1:22.147
10. Frentzen Sauber (B) 23.481 51.012 1:22.531
11. Fisichella Jordan (B) 23.638 51.001 1:22.724
12. Panis Toyota (M) 23.830 51.379 1:22.765
13. Alonso Renault (M) 23.865 51.333 1:22.809
14. Heidfeld Sauber (B) 23.818 51.425 1:22.911
15. Pizzonia Jagúar (M) 23.904 51.653 1:22.919
16. Trulli Renault (M) 24.101 51.728 1:23.100
17. Firman Jordan (B) 24.055 51.806 1:24.360
18. da Matta Toyota (M) 25.139 53.218 1:24.854
19. Verstappen Minardi (B) 24.630 52.652 1:24.990
20. Wilson Minardi (B) 24.584 52.932 1:25.195
Mesti endahraði: 308,5 km/klst (Coulthard, McLaren)
Spurning hvort aumingja M. Schumacher komist loks á pall í fyrsta skipti á þessu tímabili eða þurfi að bíða enn um sinn, það væri nú óskandi því þá fær Ágúst að heyra það í en eitt skiptið. Þegar keppninni lauk fyrir hálfum mánuði var hann ekki lengi að koma sér út því ekkert af þessu Ferrari rusli komst á mark !! Já hann fékk að heyra það, greyið strákurinn.
Renault drengirnir létu fara hægt um sig, því miður fyrir þá sem eru í F1-manager, en vonandi ná þeir að rífa sig upp í seinni tímatökunni í hádeginu á morgun. Mín spá er að M. Schumacher verður á ráspól, 2. K. Räkkonen, 3. R Barrichello, 4.Montoya, 5. J. Trulli, 6. D. Coulthard, 7. R. Schumacher, 8. F. Alonso, 9. M. Webber, 10. J. Button, 11. J. Villeneuve, 12. G. Fisichella, 13. H.H. Frentzen, 14. O. Panis, 15. N. Heidfeld, 16. A. Pizzonia, 17. R. Firman, 18. Da Matta, 19. JOS VERSTAPPEN SEX MITT DE BLONDE JOS VERSTAPPEN og J. Wilson rekur lestina eins og fyrri daginn og kommer po
Eitt sem ég tók eftir var að enginn giskaði á hvað pabbi fékk sér á Casa Grande 8. apríl síðastliðinn ??
-Tommi 00:31
9.4.03
Miðvikudagur
Hvað eru þið að rífa ykkur.... í dag er 9.apríl og síðasta færsla var slegin inn 13. mars !! en ég verð víst að láta undan þrýstingi !!! Má reyndar ekkert vera að þessu því ég þarf að gera mat, borða´ann og setja sumardekkinn undir eðalvagninn sem er til sölu.... vantar ykkur bíl..... tákn um gæði!!
Þið sem ekki eruð með í Formúluleiknum þurfið ekkert að gráta það því þetta er bara keppni tveggja liða, Montana og Tommacher !! Þetta hefði jú kannski orðið eitthvað jafnar að hafa systurnar með !!
Horfði á fyrri hálfleik Real Madrid - Man.Utd og það var svo gaman !!! Sjá þetta lið sundurspilað , það var eins og unglingalið væri inn á hjá United eða þeir 3 færri..... Eltingaleikur út um allan völl, einfallt þríhyrningaspil einföldustu stungu boltar....... ótrúlegt !! Ég hugsa að naríur og skór hafi flogið um klefann í hálfleik, getur ekki annað verið því það kom allt annað lið í seinni hálfleikinn. Strax eftir leikinn var sýndur leikur Ajax og AC-milan og var mér sagt í vinnunni að þetta hafi verið hundleiðinlegur leikur (sel það ekki dýrara en ég keypti), Milan spilaði uppá 0 - 0 jafntefli eins og þeim einum er lagið !!
Eva verð tvítug í gær !! Nú get ég loksins sent hana í ríkið hehe !! Fórum á Casa Grande og fengum okkur fahjitas (hvernig sem það er nú skrifað) snilldar gott. Hvað haldiði að pabbi hafi fengið sér ??
Bið að heilsa ykkur,
Tomkonen
-Tommi 18:44
|